Útgefið efni
Uppskeru úr fyrstu kví Háafells lokið
Uppskeru úr fyrstu kví Háafells í Vigurál er lokið. Vel hefur gengið að slátra í Drimlu, Bolungarvík, og laxinn vekur ánægju.
Viðbætur í flota Háafells
Nýr fóðurprammi Háafells, Kambsnes kom til Ísafjarðar í lok ágúst frá Szczecin í Póllandi þar sem hann var smíðaður.
Laxinn dafnar vel í Djúpinu
Háafell tekur í notkun sitt annað kvíaból til laxeldis í Ísafjarðardjúpi. Fyrirtækið fjárfestir fyrir vel á annan milljarð í stækkun seiðastöðvar sinnar á Nauteyri, auk lífmassa og búnaðar