Sjávarbotn

Það er Háafelli kappsmál að fylgjast vel með umhverfi eldisins. Náttúrustofa Vestfjarða í Bolungarvík sinnir og vinnur eftir öflugri vöktunaráætlun Háafells.
Háafell er með öfluga vöktunaráætlun sem þriðji aðili sinnir og vinnur eftir. Háafell notar Náttúrustofu Vestfjarða í Bolungarvík í sýnar vaktanir en tekin eru sýni fyrir, á meðan eldi stendur og eftir það og sýni borin saman. Óheimilt er að setja fisk út að nýju nema gildin séu öll innan marka.
Áhugavert efni
Hlekkir á frekara efni tengt vöktun á sjávarbotni