Háafell

Kvíarnar okkar

  • Viguráll

    66° 2.562'N, 22° 43.528'W
    • Lofthiti: 1,5 °C
  • Kofradýpi

    66° 1.728'N, 22° 58.498'W
    • Lofthiti: 2 °C
  • Bæjahlíð

    66° 5.960'N, 22° 39.456'W
    • Lofthiti: 1,6 °C
Háafell mætir vaxandi eftirspurn eftir sjávarfangi með fiskeldi. Það er gert í sátt við náttúru og samfélag með velferð fiskanna leiðarljósi.
Í sátt við náttúru og samfélag

Saga móðurfélags Háafells spannar 80 ár við Ísafjarðardjúp. Fáir eiga meira undir að vel sé gengið um Djúpið. Stefna Háafells er að byggja starfsemina upp með varfærni þar sem vegalendir milli eldissvæða eru ríflegar, strangar reglur gildi um samgang á milli svæðanna og skýrar verklagsreglur viðhafðar um búnað, lífefni og mannskap sem sækja eldissvæðin heim.

Aðferðirnar
  • +
    Starfsmenn
  • Eldissvæði
  • kvíar í notkun
  • %
    Í eigu heimamanna við Djúp í gegnum móðurfélagið HG